Baldur Már Richter

Baldur starfar í fjarþjónustu og sinnir greiningum og meðferð fullorðinna og ungs fólks við :

  • Kvíða
  • Þunglyndi.

Baldur Már útskrifaðist með BS gráðu í sálfræði frá Háskóla Íslands árið 2016 og MSc gráðu í klínískri sálfræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2020. Í meistaranáminu var lögð áhersla á hugræna atferlismeðferð við, sem og greiningum á lyndis og kvíðaröskunum fullorðinna og barna.

Baldur sótti starfsnám á Kvíðameðferðarstöðinni og fékk þar þjálfun í greiningu á og hugrænni atferlismeðferð (HAM) við lyndis- og kvíðaröskunum. Einnig á Barna og unglingageðdeild Landspítalans (BUGL) þar sem hann kynntist HAM og ACT meðferð við lyndis- og kvíðaröskunum barna og unglinga.