María Hensley

Greining og meðferð fullorðinna og ungs fólks við :

  • Kvíðavanda
  • Þunglyndi
  • Tilfinningavanda
  • Hegðunarvanda

María útskrifaðist með Cand.psych. gráðu frá Arhus University árið 2016 með áherslu á klíníska sálfræði.