Aðstoð við:
- Námstækni
- Tímastjórnun
- Undirbúningur fyrir próf
- Ferilskrá og kynningarbréf
- Atvinnuleit
Heimir er menntaður grunnskólakennari frá Kennaraháskóla Íslands og með framhaldsmenntun í náms- og starfsráðgjöf frá Háskóla Íslands. Hann hefur unnið við náms- og starfsráðgjöf frá útskrift 2004, hjá Reykjavíkurborg, Háskóla Íslands, Háskólann í Reykjavík, Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar og starfar í dag við Menntaskólann á Akureyri.