Jónas Björgvin Sigurbergsson

Greining og meðferð fullorðinna við :

  • Þunglyndi
  • Kvíða

Jónas lauk B.A. námi við Háskólann á Akureyri og tók svo meistaranámi í klínískri sálfræði við Háskólann í Reykjavík.
Jónas, beitir aðferðum hugrænnar atferlismeðferðar við greiningu og meðferð. Hann styðst við gagnreynd mælitæki til að mæla árangur meðferðar.

Jónas starfar á Heilsugæslu Akureyrar samhliða störfum sínum hjá Sálfræðiþjónustu Norðurlands.