Nýtt! Viðtöl fyrir þá sem upplifa álagseinkenni eða streitu

Streitustjórnunarteymið okkar opnar móttöku fyrir þá sem upplifa álag, streitu eða viðvarandi þreytu. Um er að ræða faglega ráðgjöf, mat á meðferðarþörf og úrræðum. Inga Dagný hjúkrunarfræðingur tekur grunnmat og er ráðgefandi, í framhaldi er vísað í önnur úrræði ef þörf er á.