Regína Ólafsdóttir

KAON-Staff-Regina

Regína Ólafsdóttir hlaut sérfræðiviðurkenningu í klínískri sálfræði 2018.

Regína útskrifaðist með cand.psych. gráðu frá háskólanum í Árósum 2007 og hlaut löggildingu sem sálfræðingur sama ár. Hún starfaði í 10 ár á Landspítala, meðal annars á krabbameinsdeildum og í átröskunarteymi barna- og unglingageðdeildar. Einnig var hún í áfallateymi Landspítalans. Regína starfaði svo á Sjúkrahúsinu á Akureyri á göngudeild geðdeildar fyrir fullorðna og í barna- og unglingageðteymi í 3 ár.

Nú er hún sálfræðingur hjá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis.

Regína er með námskeið, hópa og fyrirlestra.