Teymin okkar

Barna- og unglingateymi

Þjónusta við börn og unglinga s.s. greiningar á vanda, meðferð, ráðgjöf og fræðslu.

Fagaðilar í teyminu eru: Kristín Viðarsdóttir, Jón Viðar Viðarsson, María Hensley, Dagný L. Kristjánsdóttir, Heimir Haraldsson og Elín Eydís Friðriksdóttir.

Heilsuteymi

Fyrir fólk með langvarandi heilsufarsvanda. Einnig er unnið með forvarnir og fræðslu með áherslu á andlega og líkamlega uppbyggingu.

Fagaðilar í teyminu eru: Sigrún V. Heimisdóttir, Dagný L. Kristjánsdóttir og Inga Dagný Eydal.

Streitustjórnunarteymi

Áhersla á forvarnir og úrræði fyrir þá sem eru að takast á við streitu, kulnun eða örmögnun. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.

Fagaðilar í teyminu eru: Sigrún V. Heimisdóttir, Dagný L. Kristjánsdóttir, Friðný Hrönn Helgadóttir og Inga Dagný Eydal.