Langvarandi verkir og núvitund

Sérhæft námskeið fyrir þá sem hafa langvarandi verkjavanda. Byggir á aðferðum hugrænnar atferlismeðferðar og núvitundar. Meðferðin er árangursmæld, þ.e. hver þátttakandi fær upplýsingar um breytingar á einkennum í lok námskeiðs.

Tímalengd: 12 skipti. 60 til 90 mínútur að lengd hvert skipti.