Sjálfsstyrking

Námskeið sem hentar öllum sem vilja efla sjálfstraust sitt. Unnið út frá jákvæðri sálfræði, þar sem áhersla er á styrkleika og tækifæri hvers og eins þátttakanda.

Tímalengd: 6 skipti. 60 til 90 mínútur að lengd hvert skipti.

Verð: 44.000 krónur