Sálfræðingar okkar búa yfir fjölbreyttri reynslu af því að halda fyrirlestra um ýmis málefni tengd sálfræðilegu efni, fyrir fyrirtæki, stofnanir, starfshópa, félög, á ráðstefnum o.s.frv.
Dæmi um fyrirlestra
- Streitustjórnun
- Starfsánægja og líðan
- Samskipti og áskoranir í samskiptum
- Samskipti á vinnustað
- Núvitund
- Hugræn atferlismeðferð
- Sjálfsstyrking
- Vinnsluminni og þjálfun hugans
- Sálrænir áhrifaþættir á heilsu
- Verkjavandi
- Bætt lífsgæði
- Gaman saman