Námskeið

Sálfræðingar okkar halda ýmis námskeið, m.a. í samvinnu við Símenntun Háskólans á Akureyri. Sjá www.simenntunha.is

Dæmi um námskeið

 • Streitustjórnun
 • Starfsánægja og líðan
 • Samskipti og áskoranir í samskiptum
 • Samskipti á vinnustað
 • Núvitund
 • Hugræn atferlismeðferð
 • Sjálfsstyrking
 • Vinnsluminni og þjálfun hugans
 • Sálrænir áhrifaþættir á heilsu
 • Verkjavandi
 • Bætt lífsgæði

Einnig búum við yfir fjölbreyttri reynslu í að halda námskeið fyrir starfshópa eða ákveðnar einingar, eftir beiðnum.