Elín Eydís Friðriksdóttir

Elín Eydís Friðriksdóttir

Greiningar og meðferð fullorðinna og ungs fólks við

  • kvíðavanda
  • þunglyndi
  • lágu sjálfsmati

Elín lauk BA prófi í sálfræði frá Kaupmannahafnarháskóla árið 2012 og Cand.Psych. prófi frá sama skóla árið 2015, með áherslu á klíníska sálfræði fullorðinna og taugasálfræði. Hún hefur starfað sem sálfræðingur, bæði á stofu og sem skólasálfræðingur Framhaldsskólans á Laugum, frá árinu 2016.