Námskeið og fyrirlestrar

NÁMSKEIÐ

Sálfræðingar okkar halda ýmis námskeið.

Dæmi um námskeið

 • Streitustjórnun
 • Starfsánægja og líðan
 • Samskipti og áskoranir í samskiptum
 • Samskipti á vinnustað
 • Núvitund
 • Hugræn atferlismeðferð
 • Sjálfsstyrking
 • Vinnsluminni og þjálfun hugans
 • Sálrænir áhrifaþættir á heilsu
 • Verkjavandi
 • Bætt lífsgæði

Einnig búum við yfir fjölbreyttri reynslu í að halda námskeið fyrir starfshópa eða ákveðnar einingar, eftir beiðnum.

FYRIRLESTRAR

Sálfræðingar okkar búa yfir fjölbreyttri reynslu af því að halda fyrirlestra um ýmis málefni tengd sálfræðilegu efni, fyrir fyrirtæki, stofnanir, starfshópa, félög, á ráðstefnum o.s.frv.

Dæmi um fyrirlestra

 • Streitustjórnun
 • Starfsánægja og líðan
 • Samskipti og áskoranir í samskiptum
 • Samskipti á vinnustað
 • Núvitund
 • Hugræn atferlismeðferð
 • Sjálfsstyrking
 • Vinnsluminni og þjálfun hugans
 • Sálrænir áhrifaþættir á heilsu
 • Verkjavandi
 • Bætt lífsgæði
 • Gaman saman