Til viðbótar við hefðbundið mat á tilfinningavanda sinnum við sálfræðilegum greiningum.
Dæmi um slíkt eru:
- ADHD greiningar
- Mat á persónuleikavanda
- Vitsmunamat (greindarpróf)
- Taugasálfræðilegar prófanir
- Lesgreiningar (lesblinda)
- Mat á sértækum námsörðugleikum