
Meðferð og greining fullorðinna og ungs fólks við :
- Kvíðavanda
- Þunglyndi
- Lágu sjálfsmati
Róshildur útskfrifaðist með BSc gráðu í slfræði frá Háskóla Íslands árið 2019 og MSc gráðu í klínískri sálfræði frá sama skóla árið 2021.
Róshildur sótti starfsnám á geðsviði Landspítalans og hlaut þar þjálfun í greiningu og meðferð lyndis- og kvíðaraskana. Þar sá Róshildur einnig um hópnámskeið í Hugrænni Atferlismeðferð við þunglyndi og kvíða. Samhliða þessu var hún í starfsnámi í Sálfræðiráðgjöf Háskólanema í Háskóla Íslands. Þar sjá meistaranemar í klínískri sálfræði um að greina og meðferða vanda annarra háskólanema.