Ráðgjöf og handleiðsla

Handleiðsla til annarra fagaðila og ráðgjöf til einstaklinga eða fyrirtækja er hluti af þeim fjölbreyttu verkefnum sem sálfræðingar okkar sinna.

Einnig bjóðum við upp á mannauðsráðgjöf til stjórnenda fyrirtækja, í samstarfi við mannauðsráðgjafa.