Einstaklingsmeðferðir

Ráðgjöf og meðferð einstaklinga vegna álags, streitu, tilfinningalegs og/eða geðræns vanda og sálrænna erfiðleika.
Tímalengd: Hver tími er um 45 mínútur að lengd.

Verð: 18.000 krónur