
Greiningar og meðferð barna og ungs fólks við :
- Kvíðavanda
- Þunglyndi
- Lágu sjálfsmati
Hlynur Már Erlingsson útskrifaðist með BA gráðu í sálfræði frá Háskólanum á Akureyri árið 2007 og Cand.Psyc próf frá Háskólanum í Kaupmannahöfn árið 2013. Hlynur var í starfsnámi á fjölskyldusviði Akureyrarbæjar. Í dag starfar Hlynur sem forstöðumaður á búsetusviði Akureyrarbæjar. Hlynur hóf störf hjá Sálfræðiþjónustu Norðurlands árið 2014.