Einstakar meðferðir

Ráðgjöf og meðferð einstaklinga vegna álags, streitu, tilfinningalegs og/eða geðræns vanda og sálrænna erfiðleika. Virðum allar sérsóskir um sálfræðinga en biðtími getur verið breytilegur. Við getum einnig aðstoðað með val á sálfræðing liggji fyrir grunnupplýsingar um þjónustu sem krafist er. Sótt er um þjónustu hér á síðunni. Við bjóðum upp á bæði stað og fjarviðtöl eins og óskað er eftir.
Tímalengd: Hver tími er um 45 mínútur að lengd.

Verð: 21.500 krónur