Erindi á starfsdegi auk hópeflis

Nú á dögunum tók Sálfræðiþjónusta Norðurlands þátt í starfsdegi hjá útgerðarfélagi. Sigrún Vilborg, sálfræðingur og Elsa, sérfræðingur í mannauðsmálum, sinntu fræðslunni fyrir hönd Sálfræðiþjónustunnar og nutu þess að vinna með þessum frábæra starfsmannahópi norður á Siglufirði. Fyrri hlutinn samanstóð af umfjöllun um samskipti á vinnustað og mikilvægi þeirra. Efnistökin voru: Vellíðan í vinnunni Starfsmenn sem einstaklingar Samskipti Jákvætt […]