Hvernig teymi skila mestum árangri

Við rákumst á grein um teymi og fannst hún eiga erindi sem víðast. Samkvæmt henni þá varði Google tveimur árum í að kynna sér 180 teymi og hvaða þættir vega mest í því að þau nái árangri. Hér er hluti greinarinnar: „Through Google’s Re:Work website, a resource that shares Google’s research, ideas, and practices on people operations, Rozovsky […]

Leitin að áfallastreitugeninu

Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor í faraldsfræði við Læknadeild Háskóla Íslands, hefur hlotið 240 milljóna króna styrk (tvær milljónir evra) frá Evrópska Rannsóknarráðinu (European Research Council) til rannsókna á erfðum heilsufars í kjölfar streituvaldandi atburða. Styrkurinn er mikil viðurkenning á vísindalegu framlagi Unnar Önnu og samstarfsmanna hennar við Háskóla Íslands og Íslenska erfðagreiningu. „Rannsóknin snýst fyrst […]

Erindi á starfsdegi auk hópeflis

Nú á dögunum tók Sálfræðiþjónusta Norðurlands þátt í starfsdegi hjá útgerðarfélagi. Sigrún Vilborg, sálfræðingur og Elsa, sérfræðingur í mannauðsmálum, sinntu fræðslunni fyrir hönd Sálfræðiþjónustunnar og nutu þess að vinna með þessum frábæra starfsmannahópi norður á Siglufirði. Fyrri hlutinn samanstóð af umfjöllun um samskipti á vinnustað og mikilvægi þeirra. Efnistökin voru: Vellíðan í vinnunni Starfsmenn sem einstaklingar Samskipti Jákvætt […]