Leitin að áfallastreitugeninu

Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor í faraldsfræði við Læknadeild Háskóla Íslands, hefur hlotið 240 milljóna króna styrk (tvær milljónir evra) frá Evrópska Rannsóknarráðinu (European Research Council) til rannsókna á erfðum heilsufars í kjölfar streituvaldandi atburða. Styrkurinn er mikil viðurkenning á vísindalegu framlagi Unnar Önnu og samstarfsmanna hennar við Háskóla Íslands og Íslenska erfðagreiningu. „Rannsóknin snýst fyrst […]